Lautargata 6  |  19 íbúðir

Þarfaþing hefur lokið við smíði á 19 íbúða fjölbýlishúsi  við Lautargötu 6.

Um er að ræða 19 íbúða hús á 5 hæðum með sólríkum suðursvölum og miklu útsýni.

Mjög vandaðar eignir með steini á borðum , innbyggðum blöndunartækjum, lofthæð með yfirhæð 2,78m og yfirhæð á hurðum 2,2m.

Um er að ræða 5 hæða lyftuhús með eignum frá 66-139 m2.

Mjög snyrtilegur  bílakjallari fylgir 9 íbúðum.

Kominn álagsstýring fyrir rafhleðslu og hleðslustöð fylgir. Frábær staðsetning í miðri náttúruperlunni Heiðmörk.

Sjón er sögu ríkari.

Eigin verkefni í vinnslu

Áshamar 50

Verklok áætluð um mitt ár 2025