Heildarlausnir á byggingarmarkaði síðan 1993
Félagið hóf starfs sitt 1993 aðallega sem viðhaldsþjónusta fyrir Hagkaup og tengd félög. Með nýju fólki breytast áherslur og árið 1998 fór félagið að taka þátt í almennum útboðsmarkaði. Þetta var stórt skref að stíga á sínum tíma. Í framhaldi af því fóru verkefnin stækkandi ár frá ári og 2001 var stigið enn eitt skref og reisti félagið þá 5 eininga raðhús í Grafarholti og svo var ráðist í byggingu fjölbýlishúss í Urriðaholti árið 2015 og því næst reist hvert fjölbýlishúsið á fætur öðru ásamt þeim útboðsverkefnum sem félagið hneppir hverju sinni sem eru orðin mikill fjöldi í gegnum árin.
Af hverju Þarfaþing ?
Afhent á umsömdum tíma
Starfsfólk Þarfaþings leggur allan sinn metnað í hvert verk því tími viðskiptavina okkar er dýrmætur. Þess vegna leggjum við hjá Þarfaþingi höfuðáherslu á að áætlanir okkar standist og skilum verkum okkar ávalt á umsömdum tíma.
Áralöng framúrskarandi reynsla
Þarfaþing hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2012 til 2023. Þá viðurkenningu hljóta aðeins fyrirtæki sem standast styrkleikamat Creditinfo og uppfylla ströng skilyrði við greiningu.
Öflugir verktakar
Þess vegna er rétt að velja Þarfaþing hf.
Nýlegar fréttir
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2023
Tólfta árið í röð hlítur Þarfaþing viðurkenninguna framúrskarandi fyrirtæki 2020. Einungis 2% Íslenskra fyrirtækja uppfylla ströng skilirði fyrir þessari viðurkenningu frá Credit Info. Skilyrðin til þess að teljast Framúrskarandi fyriræki 2020 Hefur skilað...
FRÉTTIR ÚR URRIÐAHOLTINU
En og aftur þökkum við gríðarlega góð viðbrögð við söluni á Hraungötu 23. Nú eru allar 13 íbúðir hússins seldar. Utanhúss er það að frétta að klæðning hússins er á loka metrunum og lóðafrágangur hafin að fullum krafti. Vinnan gengur mjög vel í húsinu en í lok síðustu...
URRIÐAHOLTSSTRÆTI 28
Þarfaþing byggði glæsilegt 12 íbúða fjölbýlishús í Urriðaholtinu Garðabæ.